1000 sinnum segðu Rokkland
Manage episode 395211769 series 1315174
Το περιεχόμενο παρέχεται από το RÚV. Όλο το περιεχόμενο podcast, συμπεριλαμβανομένων των επεισοδίων, των γραφικών και των περιγραφών podcast, μεταφορτώνεται και παρέχεται απευθείας από τον RÚV ή τον συνεργάτη της πλατφόρμας podcast. Εάν πιστεύετε ότι κάποιος χρησιμοποιεί το έργο σας που προστατεύεται από πνευματικά δικαιώματα χωρίς την άδειά σας, μπορείτε να ακολουθήσετε τη διαδικασία που περιγράφεται εδώ https://el.player.fm/legal.
Í dag fer þúsundasti þáttur Rokklands í loftið og gestir þáttarins eru þau Nanna og Raggi úr hljómsveitinni Of Monsters And Men. Músíktilraunir 2016 eru hafnar - hófust í gærkvöldi í Norðurljósum í Hörpu og þess vegna fannst mér passa að 1000asti þátturinn fjallaði um þá sigursveit Músíktilrauna sem hefur náð lengst - Of Monsters And Men sem spilaði einmitt á tónleikum í Jóhannesarborg í S-Afríku í gærkvöldi. Hljómsveitin var í frí hérna heima á Íslandi í kringum jól og áramótin og ég fékk þau Nönnu og Ragga til að heimsækja mig og segja mér sögur af ævintýrum sínum og ferðalögum og frá lögunum af nýjustu plötunni; Beneath the skin sem kom út í fyrra, fyrir Rokkland. Eitt laga plötunnar, Wolves without teeth situr í dag í toppsæti vinsældalista Rásar 2. Rokkland hefur verið á dagskrá vikulega - fyrir utan þriggja mánaða hlé í fyrra, síðan haustið 1995. Þátturinn var klukkutími fyrst um sinn og var á laugardögum, en lengdist svo um helming og hefur verið á þessum tíma eftir 4 fréttir á sunnudögum mjög lengi. Þátturinn hefur breyst dálíitð í gegnum tíðina en hugmydin hefur samt alltaf verið sú sama; músík-magasín í útvarpi ? þáttur um tónlist og tónlistarfólk þar sem sögurnar af fólkinu eru í aðalhlutverki.ti þáttur Rokklands í loftið og gestir þáttarins eru þau Nanna og Raggi úr hljómsveitinni Of Monsters And Men. Músíktilraunir 2016 eru hafnar - hófust í gærkvöldi í Norðurljósum í Hörpu og þess vegna fannst mér passa að 1000asti þátturinn fjallaði um þá sigursveit Músíktilrauna sem hefur náð lengst - Of Monsters And Men sem spilaði einmitt á tónleikum í Jóhannesarborg í S-Afríku í gærkvöldi. Hljómsveitin var í frí hérna heima á Íslandi í kringum jól og áramótin og ég fékk þau Nönnu og Ragga til að heimsækja mig og segja mér sögur af ævintýrum sínum og ferðalögum og frá lögunum af nýjustu plötunni; Beneath the skin sem kom út í fyrra, fyrir Rokkland. Eitt laga plötunnar, Wolves without teeth situr í dag í toppsæti vinsældalista Rásar 2. Rokkland hefur verið á dagskrá vikulega - fyrir utan þriggja mánaða hlé í fyrra, síðan haustið 1995. Þátturinn var klukkutími fyrst um sinn og var á laugardögum, en lengdist svo um helming og hefur verið á þessum tíma eftir 4 fréttir á sunnudögum mjög lengi. Þátturinn hefur breyst dálíitð í gegnum tíðina en hugmydin hefur samt alltaf verið sú sama; músík-magasín í útvarpi ? þáttur um tónlist og tónlistarfólk þar sem sögurnar af fólkinu eru í aðalhlutverki.
…
continue reading
133 επεισόδια