6. Maríanna Magnúsdóttir - Manino
Manage episode 311636716 series 3161408
Maríanna Magnúsdóttir starfar sem umbreytingaþjálfari hjá Manino. Í þættinum förum við yfir það hvernig er hægt að ná árangri með teymi, hvernig hamingja á vinnustað hjálpar okkur að vera meiri DO-er og svo auðvitað hvernig Lean aðferðafræðin getur einfaldað okkur vinnulífið.
50 επεισόδια