36. Ragnheiður Aradóttir - PROevents & PROcoaching
Manage episode 324892746 series 3161408
Í þessum þætti ætlum við að tala við Röggu hjá PROevents & PROcoaching. Í þættinum förum við yfir hvaða þjónustu hún er að bjóða upp á sem er meðal annars teymisþjálfun, einstaklingsþjálfun og stjórnendaþjálfun. Eins og þið heyrið þá hefur hún mikla ástríðu fyrir þjálfun en Ragga er einn reynslumesti markþjálfi á landinu og hefur starfað bæði hérlendis og erlendis í mörg ár. Við komumst ekki hjá því að ræða Covid og hvernig hún snéri vörn í sókn þegar allt fór á hliðina. Svona til þess að toppa þetta þá ræddum við einnig um jákvæða sálfræði og hvernig orkustjórnun og flæði nýtist okkur sem best bæði í vinnu og einkalífi.
Frábærir styrktaraðilar - Akademias, Moodup og Alfreð.
50 επεισόδια