Róttæk samfélagsumræða. Við Rauða borðið er rætt um málefni dagsins, hagsmunamál almennings, samfélagið sem við eigum saman og hvernig við getum byggt það upp á grunni réttlætis, mannvirðingar, jöfnuðar og samkenndar.
…
continue reading
Armastades reisida, annab Neeme Raud ülevaate just neist paikadest, kus ta parasjagu viibib.
…
continue reading
Saade on eetris esmaspäevast reedeni kell 18:00 ja laupäeval kell 10:00. Saadet saab järele kuulata ja alla laadida 100 päeva. Esmaspäevast reedeni 360 kraadi uut muusikat meilt ja mujalt - nii maa alt, kui maa pealt. Nädala singlid ja debüüdid, R2 Nädala plaat ja muidugi kõige kuumemad lood maailmas täna! Laupäeviti ajatu igihaljas - aastapäeva albumid, kordusväljaanded ja muu vana kuld Saatejuht Koit Raudsepp Saade on eetris esmaspäevast reedeni kell 18:00 ja laupäeval kell 10:00. Kuula ka ...
…
continue reading
Alates 28. juunist pühapäeviti kell 18.15
…
continue reading
Aðalgeir, Hafþór og Jason fara yfir Eurovision 2019 og ýmislegt annað.
…
continue reading
Raud Lyd er podkasten til Raud Tid. I dag står valet mellom sosialisme eller barbari - vi vil drive propaganda for det første alternativet. Har du forslag, kritikk, innspel? Ønskjer du å bidra? Ta kontakt!
…
continue reading
Kvikmynda- og sjónvarpshlaðvarpið Rauð síld á heima hér. Heiðar Sumarliðason, leikskáld og handritshöfundur, fær til að sín góða gesti og tekur fyrir vel valdar nýjar kvikmyndir og sjónvarpsþætti. Inniheldur mismikla spilla. Heiðar er m.a. höfundur leikritanna (90)210 Garðabær, Rautt brennur fyrir, Svína og Það sem við gerum í einrúmi. Hann er ríkjandi Seinfeld pub quiz meistari Íslands og drekkur a.m.k. þrjá lítra af sódavatni á dag.
…
continue reading
Tallinna kolme aastakümnet üheksakümnendatest tänaseni - mis linnapildis reaalselt on muutunud? Alisson Kruusmaa muusika. Härra N'i korter KUMUs ootab veel külalisi. Valmis film Eerika Salumäest.
…
continue reading
1
Rauða borðið - Helgi-spjall: Pétur Guðjónsson
1:55:09
1:55:09
Αναπαραγωγή αργότερα
Αναπαραγωγή αργότερα
Λίστες
Like
Liked
1:55:09
Laugardagur 18. janúarHelgi-spjall: Pétur GuðjónssonPétur Guðjónsson húmanisti, rithöfundur, stofnandi Flokks mannsins og maðurinn sem tók Fidel Castro í bakaríið á sínum tíma, er gestur Björns Þorláks í Helgi-spjallinu þessa vikuna. Pétur ræðir lífssögu og viðhorf, slys í bernsku sem breytti hugmyndum hans og námskeiðin sem hann heldur enn og stan…
…
continue reading
Από τον (Raadio 2)
…
continue reading
1
Rauða borðið - Vikuskammtur: Vika 3
1:01:12
1:01:12
Αναπαραγωγή αργότερα
Αναπαραγωγή αργότερα
Λίστες
Like
Liked
1:01:12
Föstudagur 17. janúarVikuskammtur: Vika 3Gaza, Hvammsvirkjun, frönsk kvikmyndahátíð, Bárðarbunga og fleira verður til tals í Vikuskammtinum að þessu sinni. Það eru þau Margrét Baldursdóttir, túlkur og Þórir Hraundal, prófessor HÍ, sem ræða fréttir vikunnar við Maríu Lilju.Από τον Samstöðin
…
continue reading
1
Rauða borðið 16. jan - Samtakamáttur, hjólabúar, sálfræðingar og Pusswhip
2:32:02
2:32:02
Αναπαραγωγή αργότερα
Αναπαραγωγή αργότερα
Λίστες
Like
Liked
2:32:02
Fimmtudagur 16. janúarSamtakamáttur, hjólabúar, sálfræðingar og PusswhipVið hefjum leika á þremur Seyðfirðingum hjá Oddnyju Eir sem segja okkur frá baráttu íbúa Seyðisfjarðar gegn áformum um sjóakvíaeldi. Þetta eru þau Guðrún Ásta Tryggvadóttir, kennari Benedikta Guðrún Svavarsdóttir og Magnús Guðmundsson. Geirdís Hanna Kristjánsdóttir, baráttukona…
…
continue reading
1
Rauða borðið 15. jan - Vopnahlé, reynsluboltar, Carbfix, handbolti og hótanir
3:59:43
3:59:43
Αναπαραγωγή αργότερα
Αναπαραγωγή αργότερα
Λίστες
Like
Liked
3:59:43
Miðvikudagur 15. janúarVopnahlé, reynsluboltar, Carbfix, handbolti og hótanirÍ tilefni nýrra frétta um að vopnahlé verði jafnvel tilkynnt í Quatar í kvöld ræðir María Lilja við Dr. Kristján Þór Sigurðsson, mannfræðing og kennara í HÍ um þýðingu vopnahlés á Gaza. Þau ræða síðan um pólitík, kjör eldri borgara, lífið eftir vinnu og fleira við Sigurjón…
…
continue reading
1
Rauða borðið 14. jan - Brottvísun barns, leigjendur, stjórnarskráin, kennaranámið og veikindadagar
2:48:27
2:48:27
Αναπαραγωγή αργότερα
Αναπαραγωγή αργότερα
Λίστες
Like
Liked
2:48:27
Þriðjudagur 14. janúarBrottvísun barns, leigjendur, stjórnarskráin, kennaranámið og veikindadagarLítil stúlka og fjölskylda hennar standa nú frammi fyrir brottvísun til Venesúela eftir tvo daga þrátt fyrir að stúlkan sem er þriggja ára þurfi á flókinni læknisaðgerð að halda sem framkvæma á hér á landi í febrúar. Jón Sigurðsson, lögmaður fjölskyldun…
…
continue reading
1
Rauða borðið 13. janúar: Fuglaflensa, bráðamóttaka, Grænland, framtíð fréttamennskunnar, Gaza
3:16:43
3:16:43
Αναπαραγωγή αργότερα
Αναπαραγωγή αργότερα
Λίστες
Like
Liked
3:16:43
Από τον Samstöðin
…
continue reading
1
Synir Egils 12. jan - Verkefni ríkisstjórnar, kjör, vextir og Sjálfstæðisflokkurinn
2:32:17
2:32:17
Αναπαραγωγή αργότερα
Αναπαραγωγή αργότερα
Λίστες
Like
Liked
2:32:17
Sunnudagurinn 12. janúar: Synir Egils: Verkefni ríkisstjórnar, kjör, vextir og SjálfstæðisflokkurinnBræðurnir Sigurjón Magnús og Gunnar Smári Egilssynir taka á móti gestum og ræða við þá um helstu fréttir og pólitíkina. Að þessi sinni koma þau Jovana Pavlović mannfræðingur, Ragnar Þór Ingólfsson þingmaður og Erna Bjarnadóttir hagfræðingur og ræða v…
…
continue reading
1
Rauða borðið - Helgi-Spjall: Ragna Sigrún Sveinsdóttir
1:22:03
1:22:03
Αναπαραγωγή αργότερα
Αναπαραγωγή αργότερα
Λίστες
Like
Liked
1:22:03
Laugardagur 11. janúarHelgi-Spjall: Ragna Sigrún SveinsdóttirRagna Sigrún Sveinsdóttir, leiðsögumaður og lektor emerita segir okkur frá pælingum sínum um keltnesk áhrif á Íslandi og um allan heim, hún hefur um árabil ferðast um landið og heiminn og séð ólík upprunaeinkenni birtast í tengslum við skipulag, ástríðu, listir og stríð ... Hún bjó lengi …
…
continue reading
Arvo Pärt 90 - meil ja maailmas. Uus Eesti film Aurora - suuresti ka improviseeritud. Hollywoodi auhinnahooaja esimene pärjatud film Brutalist. Nädala kuumimad piletid Eestis - laulu ja tantsupeopääsmed.
…
continue reading
1
Rauða borðið - Vikuskammtur: Vika 2
1:28:23
1:28:23
Αναπαραγωγή αργότερα
Αναπαραγωγή αργότερα
Λίστες
Like
Liked
1:28:23
Föstudagurinn 10. janúarVikuskammtur: Vika 2Í Vikuskammt við Rauða borðið koma í dag þau Svala Magnea Ásdísardóttir formaður Málfrelsis, Margrét Örnólfsdóttir kvikmyndahöfundur, Elín Oddný Sigurðardóttir teymisstjóri Virknihúss og Sigtryggur Baldursson trommari og ræða fréttir vikunnar sem einkennast af afsögn, yfirgangi, stjórnmálafólki á útleið o…
…
continue reading
1
Rauða borðið 9. jan - L.A. logar, Grænland, Yerma, brúðuleikhús og Samúel Jónsson
3:49:48
3:49:48
Αναπαραγωγή αργότερα
Αναπαραγωγή αργότερα
Λίστες
Like
Liked
3:49:48
Los Angeles brennur; Jakob Frímann Magnússon, fyrrum þingmaður og tónlistarmaður er sérfræðingur í málefnum borgarinnar sem aldrei sefur, nema kannski á verðinum yfir loftslagsvánni ræðir stórbrunann og afleiðingar hans við Maríu Lilju. Þá taka við þau Oddný Eir og Jón Helgi Þórarinsson, tölvuleikjasmiður sem áður bjó í Grænlandi hvar eiga sér nú s…
…
continue reading
1
Rauða borðið 8. jan - Arfleið Bjarna Benediktssonar
2:34:49
2:34:49
Αναπαραγωγή αργότερα
Αναπαραγωγή αργότερα
Λίστες
Like
Liked
2:34:49
Miðvikudagur 8. janúarArfleið Bjarna BenediktssonarBræðurnir Sigurjón Magnús og Gunnar Smári Egilsson fá gesti til að ræða arfleið Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokksins, sem sagði af sér þingmennsku á mánudaginn. Fyrst koma Þórður Gunnarsson hagfræðingur, Marinó G. Njálsson tölvunarfræðingur og Margrét Helga Erlingsdóttir fréttakona …
…
continue reading
1
Rauða borðið 7. jan - Sprúttsalar, Færeyjar, loftlagsmál, umhverfi og byggðamál
2:55:59
2:55:59
Αναπαραγωγή αργότερα
Αναπαραγωγή αργότερα
Λίστες
Like
Liked
2:55:59
Þriðjudagur 7. janúarSprúttsalar, Færeyjar, loftlagsmál, umhverfi og byggðamálVegna hávaða af framkvæmdum er þáttur kvöldsins snöggsoðinn (og í sumum viðtölum má heyra bornið í fjarska). Árni Guðmundsson forvarnarfulltrúi ræðir ólöglega áfengissölu og siðlausa áfengisframæleiðendur og Carl Jóhan Jensen rithöfundur segir fréttir fra Færeyjum, títt a…
…
continue reading
1
Rauða borðið 6. jan - Bjarni, veður, leikhús, þrettándinn, Carter
4:17:52
4:17:52
Αναπαραγωγή αργότερα
Αναπαραγωγή αργότερα
Λίστες
Like
Liked
4:17:52
Mánudagur 6. janúarBjarni, veður, leikhús, þrettándinn, CarterVið byrjum á að ræða frétt dagsins, afsögn Bjarna Benediktssonar. Og ræðum síðan veðrið við Trausta Jónsson veðurfræðing. Förum á Köttur á heitu blikkþaki og ræðum sýninguna við aðstandendur: Þorleifur Örn Arnarsson leikstjóri og leikararnir Sigurður Ingvarsson, Hilmir Snær Guðnason og Á…
…
continue reading
1
Synir Egils 5. jan - Nýtt ár, nýir tímar, nýr og háskalegur heimur
2:54:32
2:54:32
Αναπαραγωγή αργότερα
Αναπαραγωγή αργότερα
Λίστες
Like
Liked
2:54:32
Sunnudagurinn 5. janúar: Synir Egils: Nýtt ár, nýir tímar, nýr og háskalegur heimurBræðurnir Sigurjón Magnús og Gunnar Smári Egilssynir taka á móti gestum og ræða við þá um helstu fréttir og pólitíkina. Að þessi sinni koma þau Kristinn Hrafnsson blaðamaður, Ragnhildur Alda Vilhjálmsdóttir borgarfulltrúi og Þóra Kristín Ásgeirsdóttir upplýsingafullt…
…
continue reading
1
Rauða borðið - Helgi-spjall: Þorvaldur Kristinsson
2:12:56
2:12:56
Αναπαραγωγή αργότερα
Αναπαραγωγή αργότερα
Λίστες
Like
Liked
2:12:56
Laugardagur 4. janúarHelgi-spjall: Þorvaldur KristinssonÞorvaldur Kristinsson bókmenntafræðingur, ritstjóri, þýðandi, rithöfundur og baráttumaður segir frá lífshlaupi sínu í gegnum listir og réttlætisbaráttu.Από τον Samstöðin
…
continue reading
Uuest aastast rahamaailmas kõneleb Peeter Koppel. Rainer Saks vaatab uude aastasse julgeoleku seisukohast. Juttu tuleb ka maailma esi-DJks saava Donald Trumpi playlistist Mar-a-Lago diskodel ning prognoosid uue aasta elutrendide kohta.
…
continue reading
1
Rauða borðið - Vikuskammtur: Vika 1
1:20:07
1:20:07
Αναπαραγωγή αργότερα
Αναπαραγωγή αργότερα
Λίστες
Like
Liked
1:20:07
Föstudagur 3. janúarVikuskammtur: Vika 1Í fyrsta þætti Rauða borðsins á glænýju ári, Vikuskammti, fær Björn Þorláksson til sín góða gesti til að gera upp líðandi stundu og ræða helstu fréttir og tíðaranda. Þau Viðar Eggertsson leikari, Margrét Tryggvadóttir rithöfundur, Hallfríður Þórarinsdóttir mannfræðingur og Matthías Imsland framkvæmdastjóri ræ…
…
continue reading
…
continue reading
1
Rauða borðið - Helgi-spjall: Guðmundur í Afstöðu
2:14:40
2:14:40
Αναπαραγωγή αργότερα
Αναπαραγωγή αργότερα
Λίστες
Like
Liked
2:14:40
Laugardagur 21. desemberHelgi-spjall: Guðmundur í AfstöðuGuðmundur Ingi Þórodsson formaður Afstöðu, félags fanga, segir frá æsku sinni og uppruna, refilsstigum og beinum brautum, fordómum og ungum dómum.Από τον Samstöðin
…
continue reading
…
continue reading
Föstudagur 20. desemberVikuskammtur: Vika 51Gestir borðins að þessu sinni eru úr öllum áttum og hyggjast fara um víðan völl um liðna viðburðaríka fréttaviku. Á boðstólnum eru skipulag í Breiðholti, vinnumansal, ný ríkisstjórn, hvalveiðar, rafbyssur, fyrirtækjaleiksskólar, stúdentar og Iceguys. Þetta eru þau Saga Kjartansdóttir así, Lísa Margrét Gun…
…
continue reading
1
Rauða borðið 19. des - Öryggismál, galdur, bókaball, fyrirtækjavæðing og skrautleg skilaboð
4:29:26
4:29:26
Αναπαραγωγή αργότερα
Αναπαραγωγή αργότερα
Λίστες
Like
Liked
4:29:26
Fimmtudagur 19. desÖryggismál, galdur, bókaball, fyrirtækjavæðing og skrautleg skilaboð til stjórnvaldaVið Rauða borðið í kvöld er umræðan lífleg og nær yfir mörg svið. Fyrstur mætir Haraldur F. Gíslason, formaður Félags leikskólakennara og ræðir um fyrirtækjavæðingu leikskólans. Valur Ingimundarson prófessor fjallar um minni áhuga stjórnvalda á no…
…
continue reading
1
Rauða borðið 18. desember: Fátækt, ofbeldi, ljóð, innanríki, hvað er framundan og skaðaminnkun
5:14:31
5:14:31
Αναπαραγωγή αργότερα
Αναπαραγωγή αργότερα
Λίστες
Like
Liked
5:14:31
Miðvikudagur 18. desember Fátækt, ofbeldi, ljóð, innanríki, hvað er framundan og skaðaminnkunMyndlistamaðurinn og Öryrkinn Georg Jónasson ræðir við Maríu Lilju um fátækt frá fyrstu hendi, myndlistina og allt þar á milli. Þá mæta til leiks Þórdís Elva Þorvaldsdóttir sérfræðingur í stafrænu kynferðisofbeldi og Linda Dröfn Gunnarsdóttir, forstýra Kven…
…
continue reading
1
Rauða borðið 17. des - Þýskaland, neytendur, alþjóðakerfið, dauðinn, börn mæðra sinna og bókaspjall
4:29:26
4:29:26
Αναπαραγωγή αργότερα
Αναπαραγωγή αργότερα
Λίστες
Like
Liked
4:29:26
Þriðjudagur 17. desemberÞýskaland, neytendur, alþjóðakerfið, dauðinn, börn mæðra sinna og bókarspjallRagnar Hjálmarsson, doktor í stjórnarháttum, ræðir um fall stjórnarinnar og nýtt pólitískt landslag í Þýskalandi. Breki Karlsson formaður Neytendasamtakanna bíður spenntur eftir því hvort ný ríkisstjórn bæti hag neytenda. Þórdís Ingadóttir prófessor…
…
continue reading
1
Rauða borðið 16. des - Snjóflóð, Seyðisfjörður, ljóðadjamm, Gaza og niðurbrot verkalýðsfélaga
3:57:10
3:57:10
Αναπαραγωγή αργότερα
Αναπαραγωγή αργότερα
Λίστες
Like
Liked
3:57:10
Mánudagur 16. desemberSnjóflóð, Seyðisfjörður, ljóðadjamm, Gaza og niðurbrot verkalýðsfélagaVið hefjum leik á viðtali við Katrínu Oddsdóttur mannréttindalögmann sem berst gegn laxeldi á Seyðisfirði – að því er virðist í andstöðu við íslenskar ríkisstofnanir.Hjónin Ólöf Þorvaldsdóttir og Logi Kristjánsson hafa skrifað bókina Fjall í fangið, sem fjal…
…
continue reading